Við hjá foreldrafélaginu viljum óska ykkur öllum gleðilegra páska og vonandi hafið þið það gott í páskafríinu.
Fjáröflun mun halda áfram eftir páska við munum láta vita um leið og sá pakki er tilbúinn.
Við viljum einnig minna á að allur Fram merktur fatnaður sem var í óskilamunum í Egilshöllinni er kominn í Fram skrifstofuna í Grafarholti við Kirkjustétt. Endilega kíkið við og sjáið hvort ekki leynist þar einhver föt af ykkar börnum, það er nefnilega alveg ótrúlegt hvað má finna í óskilamununum.
Ef einhver er ekki að fá póst frá foreldraráðinu eða Tóta í Fram eða var að breyta um póstfang þá endilega sendið okkur póst á fram6flokkur@gmail.com við erum alltaf að reyna að bæta póstlistan okkar.
Páskakveðjur
Foreldraráð 6 flokks
Wednesday, March 31, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment