Foreldraráð 6 flokks vill þakka foreldrum fyrir góðan fund í kvöld, og við viljum bjóða ykkur velkomin á blogsíðuna okkar.
Hér munum við koma með fréttir, og ýmsa upplýsingar varðandi starfið foreldraráðinu.
Foreldraráði er skipað 7 foreldrum
Björgvin Ásgeirsson (Baldvin Freyr á eldra ári) s. 665-8857
Catherine E Batt (Kata) (Alexander Batt á eldra ári) s. 698-8820
Gróa Másdóttir (Már á eldra ári) s. 848-7421
Greta Hilmarsdóttir (Unnars á eldra ári) s. 690-0668
Hallgrimur Jonasson (Viktor Gísli á eldra ári) s. 892-1681
Hermann Jónsson (Viktor Andri á yngra ári) s. 618-0090
Sigrún Edda Erlendsd (Erlendur Snær á eldra ári) s. 660-2949
Ákveðið hefur verið að að stefna á 2 stórmót sumarið 2010.
Fyrst er Eyja mótið sem kynnt var á fundinum sl mánudag og verður haldinn 23 til 27 juní. Síðan er Króksmótið sem verður líklega haldið helgina eftir verslunamannahelgi, eins og síðastliðin 3 ár.
Eins og kynnt var á foreldrafundinum erum við þegar með 4 lið skráð á Eyjamótið en erum með 2 á biðlista hjá Shellmótsnefndinni. Byrjað verður mjög fljótlega að skrá strákana á Eyjamótið svo endilega skráið strax og þið fáið eyðublöðin.
Fjáröflun mun hefjast 1. mars n.k., fótboltadeildin fær ekki að hefja fjáröflun fyrr þar sem handboltadeildin hefur forgang þangað til.
Við tökum að sjálfsögðu vel á móti öllum góðum hugmyndum um fjáraflanir svo endilega sendið okkur póst eða talið við okkur ef þið hafið einhverjar hugmyndir eða eruð í góðum samböndum einhverstaðar.
Við erum komið með mail: fram6flokkur@gmail.com
Kv Foreldraráðinu
Monday, November 9, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment