Thursday, July 1, 2010

Króksmótið - skráning

Góðan dag

Helgina 6.-8.ágúst nk. verður Króksmótið haldið á Sauðárkróki. Þetta er glæsilegt mót sem við hjá 6 flokki Fram og 7 flokki stefnum á að fara á og höfum farið s.l. 3 ár. Ekki er alveg komið á hreint með mótsgjöldin en þau verða ca 10.000 á barn, við munum koma með nákvæmari tölu þegar við erum komin með staðfestan fjölda liða.

Króksmótið er semsagt frá 6 - 8 ágúst, komudagur er á föstudeginum en við spilum svo á laugardegi og sunnudegi.

Vinsamlegast skráið þáttöku hér fyrir neðan.

Skráningu líkur 10 júlí.

Kveðja
Foreldraráð 6 flokks kk

12 comments:

  1. Friðrik Örn mætir

    ReplyDelete
  2. Viktor Andri Hermannsson mætir

    ReplyDelete
  3. Aron Snær mætir

    ReplyDelete
  4. Alexander Batt mætir

    ReplyDelete
  5. Halldór Bjarki Brynjarsson mætir

    ReplyDelete
  6. Theodór Júlíus mætir.

    ReplyDelete
  7. Hermann Björn mætir

    ReplyDelete
  8. Ómar Örn mætir.

    ReplyDelete
  9. Viktor Gísla langar á mótið. Við komumst því miður ekki með honum og auglýsum eftir því hvort að hann fái far með einhverjum?
    kv
    Ágústa

    ReplyDelete
  10. Sigurjón mætir

    ReplyDelete
  11. Hvernig verður með Króksmótið.
    Verður farið og hvað eru mörg lið??
    Eru einhverjar upplýsingar sem þið getið gefið??

    ReplyDelete