Monday, January 18, 2010

Herjólf

Þær fréttir voru að berast að búið sé að opna fyrir bókun í Herjólf og það er þegar að seljast upp. Þeir sem vilja panta sjálfir geta haft samband við Eimskip í S: 525-7738 og 525-7744 eða farið á heimasíðuna http://www.eimskip.is/Desktopdefault.aspx/tabid-368/

Eins og áður hefur verið rætt mun foreldraráðið kaupa einhverja miða. Ef þið hafið áhuga vinnsamlegast hafið samband við okkur fyrir þriðjudagskvöld með því að senda okkur post á fram6flokkur@gmail.com

Fram þarf að koma:
Fjöldi miða
Nafn og Kt fyrir hvern farðega (sama hvort um fullorðin eða barn er að ræða)
Látið okkur vita ef bíll og Tjaldvagn verða með (okkur vantar númer bílsins og stærð)


Það er auðveldara að selja miðana ef hætt er við á siðustu stundu en að redda sér miða á síðustu stundu!


Kær Kveðja
Foreldraráðið

No comments:

Post a Comment