Wednesday, January 13, 2010

Þorrablót Fram

Þorrablót FRAM verður laugardaginn 16. janúar í Framheimilinu og hefst blótið kl. 19:00.

Miðaverð er 4.700 kr. stillt í hóf eins og venjulega. Þorramatur ásamt fleiru frá Kónginum í Múlakaffi

Sigurjón Brink og Þórunn Clausen skemmta

Happdrætti MILANO leikur fyrir dansi


Miðapantanir hjá Kristni á netfangið kristinn@fram.is og
Þór á toti@fram.is eða í síma 533 5600


Mætum hress, hristum af okkur jólaslenið og hefjum nýja árið með krafti.

Tilvalið fyrir foreldra og stjórnarmenn að hittast og skemmta sér saman

No comments:

Post a Comment