Saturday, January 23, 2010

Herjólfur

Við viljum benda þeim á sem ætla að ferðast með Herjólfi til Eyja fyrir mótið og eruð ekki nú þegar búin að panta far að fara að gera það sem allra fyrst. Hægt er að panta á netinu.

Við vilum enn og aftur taka það fram að strákarnir okkar, liðstjórar og þjálfarar eru með örugga miða í Herjólf á miðvikudeginum.

Kveðja
Foreldraráð

1 comment:

  1. Eru strákarnir með pantað tilbaka ? og þá hvenær?

    ReplyDelete